Fréttir

Optimol augndropar 2,5 mg/ml af markaði

Optimol augndropar (timolol), 2,5 mg/ml, verða felld úr lyfjaskrám 1. apríl nk. samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

7.3.2012

Einnig verður pakkningin Optimol augndropar, 5 mg/ml 3x5 ml glös felld úr lyfjaskrám 1. apríl nk. samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Optimol augndropar 5 mg/ml í 5 ml glasi og 0,25 ml í skammtalykjum án rotvarnar, verða áfram í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein