Fréttir

Discotrine forðaplástrar 15 mg/24 klst af markaði

Discotrine forðaplástrar 15 mg/24 klst verða afskráðir 1. apríl næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

14.3.2012

Ástæða þess að markaðsleyfi lyfsins er fellt niður er að framleiðslu þess er hætt. Um síðastliðin áramót voru Discotrine forðaplástrar 5 mg/24 klst afskráðir.

Discotrine forðaplástrar 10 mg/24 klst verða áfram skráðir.Til baka Senda grein