Fréttir

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2011

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2011 hefur verið birt á vef stofnunarinnar

16.3.2012

Í inngangi að skýrslunni segir Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri m.a. frá nýjum verkefnum sem stofnunin tók við í kjölfar breytinga sem gerðar voru á lyfjalögum og lögum um lækningatæki.

Verkefnin eru umsýsla lækningatækja sem fluttist frá landlæknisembættinu og umsýsla og leyfisveitingar ávana- og fíknilyfja sem fluttist frá velferðarráðuneytinu.

Einnig er sagt frá nýrri löggjöf um lyfjagát sem mun taka gildi í Evrópusambandinu 1. júlí n.k. sem á að auka öryggi í notkun lyfja.

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2011Til baka Senda grein