Fréttir

Nýjar upplýsingar um PIP brjóstafyllingar

Samkvæmt nýjum upplýsingum sem frönsk yfirvöld hafa gefið út er ekki unnt að útiloka að PIP brjóstafyllingar sem framleiddar voru fyrir árið 2001 séu gallaðar.

16.3.2012

Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að fyrra tilboð stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu við konur með PIP brjóstafyllingar taki til allra kvenna sem fengið hafa slíkar fyllingar frá því að byrjað var að framleiða þær árið 1992.

Sjá frétt velferðarráðuneytisinsTil baka Senda grein