Drög að reglugerð um dagsektir við brotum á lyfjalögum til umsagnar
Velferðarráðherra áformar að setja reglugerð sem kveður á um heimildir Lyfjastofnunar til að leggja dagssektir á eftirlitsskylda aðila.
Velferðarráðherra hefur nú ákveðið að virkja ákvæði lyfjalaga um dagssektir og styrkja þannig úrræði Lyfjastofnunar til að sinna virku eftirliti með starfsemi eftirlitsskyldra aðila samkvæmt lyfjalögum.
Sjá frétt velferðarráðuneytisins