Fréttir

Nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir lyfja

Samantekt um nýjar upplýsingar um öryggi og aukaverkanir lyfja

7.5.2012

Lyfjastofnanir í Evrópu birta reglulega upplýsingar um öryggi og aukaverkanir lyfja og hefur Lyfjastofnun tekið saman nokkur helstu atriði sem snúa að lyfjum á markaði hér. Nánari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi skjali. Fréttabréfið verður framvegis birt undir Tilkynningar og útgefið efni á forsíðu Lyfjastofnunar.

Til baka Senda grein