Fréttir

Lyfjastofnun Evrópu stefnir að öflugri rammaáætlun um stjórnun og umsjón með klínískum lyfjarannsóknum.

Lyfjastofnun Evrópu birti, 16. apríl sl., samantekt á leiðbeiningum um klínískar lyfjarannsóknir sem eiga að stuðla að bættu siðferði og góðum starfsháttum við klínískar rannsóknir lyfja (GCP) sem sótt er um markaðsleyfi fyrir á Evrópska efnahagssvæðinu.

8.5.2012

Markmiðið með áætluninni, sem gert er ráð fyrir að hefjist 1. maí nk. er að styrkja stjórnvöld og hagsmunaaðila í að framfylgja siðferðiskröfum og góðum starfsháttum við klínískar lyfjarannsóknir hvar sem þær eru gerðar í heiminum.

Fréttatilkynningu EMA.

Samantekt á leiðbeiningum.Til baka Senda grein