Fréttir

Ný skráningareyðublöð fyrir aukaverkanaskráningu

Lyfjastofnun hefur tekið í notkun ný form skráningareyðublaða fyrir aukaverkanatilkynningar.

14.5.2012

Undanfarið hefur verið unnið að nýjum og betri skráningareyðublöðum á vef stofnunarinnar og tók Lyfjastofnun í dag ný skráningareyðublöð í notkun. Er það von okkar að hér sé um að ræða betri og skilvirkari eyðublöð heldur en áður.

Til baka Senda grein