Fréttir

Leiðbeiningar vegna nýju lyfjagátarlöggjafarinnar

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur birt algengar spurningar og svör varðandi nýju lyfjagátarlöggjöfina sem að tekur gildi í júlí í ár.

25.5.2012

Upplýsingarnar eru birtar á ensku á síðu Lyfjastofnunar Evrópu.

Til baka Senda grein