Fréttir

Nýtt frá PhVWP – júlí.

Vinnuhópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjagát, PhVWP hefur birt fundargerð frá fundinum sem haldinn var 16-18.júlí.

26.7.2012

Þetta er  síðasta fundargerðin sem nefndin birtir því hún lýkur störfum eftir 17 ára starf.  Við hlutverki hennar tekur nýstofnuð lyfjagátarnefnd lyfjastofnunar Evrópu, Pharmacovigilance Risk Assessment Committee (PRAC). PRAC nefndin er ein stærsta breytingin í  nýju lyfjagátarlöggjöfinni sem tók gildi þann 2.júlí 2012.  Fundargerðina má nálgast hér
Til baka Senda grein