Fréttir

Typherix fellt úr lyfjaskrám – langvarandi birgðaskortur

Typherix stungulyf verður fellt úr lyfjaskrám 1. september næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

13.8.2012

Ástæður þess að Typherix verður fellt úr lyfjaskrám er langvarandi alþjóðlegur birgðaskortur sem áætlað er að geti staðið fram á mitt ár 2014.
 
Annað bóluefni gegn taugaveiki er á markaði (J07AP03).
Til baka Senda grein