Fréttir

Upplýsingar til apóteka - tímabundin undanþága fyrir Aerius.

Ný vörunúmer fyrir Aerius filmhúðaðar töflur og mixtúru

4.10.2012

Til að koma í veg fyrir skort á Aerius filmuhúðuðum töflum og mixtúru hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt leyfi til sölu lyfsins í pakkningum sem bera önnur norræn vörunúmer en þau sem eru tilgreind í lyfjaskrám.
 
Nýju vörunúmerin eru:
 

03 01 08 - Aerius - 5 mg - Filmuhúðuð tafla – 10 stk.       eldra Vnr 00 42 98                             09 70 80 - Aerius - 5 mg - Filmuhúðuð tafla – 30 stk.       eldra Vnr 00 43 70
56 44 41 - Aerius - 0.5 mg/ml - Mixtúra, lausn – 120 ml   eldra Vnr 09 72 88

Heimildin gildir út október 2012. Frá og með 1. nóvember 2012 verða nýju norrænu vörunúmerin í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein