Fréttir

Til markaðsleyfishafa - Uppfærðar leiðbeiningar um sérstök skilyrði fyrir markaðssetningu

Leiðbeiningar um  sérstök skilyrði fyrir markaðssetningu og forsendur eða takmarkanir vegna öryggis og verkunar við notkun lyfja hafa verið uppfærðar

11.10.2012

Áður en komið getur til markaðssetningar lyfja/gildistöku breytinga sem hlotið hafa samþykki með slíkum fyrirvörum, skal markaðsleyfishafi senda Lyfjastofnun formlegt erindi til umfjöllunar, ásamt því efni sem útbúið hefur verið til að uppfylla tilgreindar kröfur.
Til baka Senda grein