Fréttir

Lyfjastofnun Evrópu rannsakar enn frekar annmarka á tilkynningum um lyfjagát frá lyfjafyrirtækinu Roche

Lyfjastofnun Evrópu hefur málsmeðferð, á meintum annmörkum á tilkynningum um lyfjagát frá lyfjafyrirtækinu Roche, að beiðni framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

24.10.2012

Að beiðni framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins mun Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefja málsmeðferð samkvæmt reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 658/2007 frá 14. júní 2007 um fjárhagsleg viðurlög við brotum á tilteknum skyldum í tengslum við markaðsleyfi sem veitt eru samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004.
 

Sjá nánar fréttatilkynningu EMA frá 23.10 2012

Til baka Senda grein