Fréttir

Opnun CESP kerfisins frestað

Vegna tæknilegra vandamála hefur opnun CESP kerfisins verið frestað

30.10.2012

Í frétt Lyfjastofnunar 24. október sl. var sagt frá opnun CESP gáttarinnar fyrir rafrænar umsóknir um markaðsleyfi og breytingar á markaðsleyfum lyfja í MR, DC og landsskráningarferlum sem fyrirhuguð var 29. október.
 
Vegna tæknilegra vandamála við að tengja nokkrar lyfjastofnanir við CESP kerfið hefur opnun þess verið frestað til 12. nóvember.
Til baka Senda grein