Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Efexor Depot.

Nýtt vörunúmer fyrir Efexor Depot, hart forðahylki, 37,5 mg, 7 stk.

31.10.2012

Til að koma í veg fyrir skort á Efexor Depot, hart forðahylki, 37,5 mg, 7 stk. hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt leyfi til sölu lyfsins í pakkningu sem ber annað norrænt vörunúmer en það sem er tilgreint í lyfjaskrám.

Nýja vörunúmerið fyrir Efexor Depot, hart forðahylki, 37,5 mg, 7 stk. er 09 74 98  og kemur í stað eldra vörunúmers 02 02 77.

Heimildin gildir út nóvember 2012. Frá 1. desember 2012 verður nýja norræna vörunúmerið í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein