Fréttir

Lyfjafræðinemar heimsækja Lyfjastofnun

Lyfjafræðinemar á 4. ári við Háskóla Ísland heimsóttu Lyfjastofnun 

2.11.2012

Undanfarin ár hafa lyfjafræðinemar heimsótt Lyfjastofnun og kynnt sér starfsemi hennar. Í gær, 1. nóvember, á 12 ára afmæli stofnunarinnar, mætti hér fríður hópur lyfjafræðingsefna. Helga Þórisdóttir, settur forstjóri, kynnti nemunum starfsemi stofnunarinnar, lagaumhverfi lyfjafræðinga og réttindi og skyldur þeirra í starfi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til baka Senda grein