Fréttir

Til markaðsleyfishafa: Staðlaðar þýðingar á ýmsum viðaukum fyrir miðlægt skráð lyf

Lyfjastofnun Evrópu birti nýlega staðlaðar þýðingar á textum sem notaðar eru í viðauka IV og viðauka vegna Article 127a.

14.11.2012

Lyfjastofnun Evrópu birti nýlega staðlaðar þýðingar á textum sem notaðar eru í viðauka vegna Article 127a, viðauka IV vegna skilyrts markaðsleyfis, viðauka IV vegna ferlis um undantekningartilvik og viðauka IV um samsvörun, frávik eða markaðs-/gagnavernd.
Sjá síðu með viðaukum.
Til baka Senda grein