Fréttir

Upplýsingar til apóteka - tímabundin undanþága fyrir Fontex

Breytt vörunúmer fyrir Fontex, dreifitöflu, 20 mg, 100 stk.

15.11.2012

Til að koma í veg fyrir skort á Fontex, dreifitöflu, 20 mg, 100 stk. hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt leyfi til sölu lyfsins í norskri pakkningu sem ber annað norrænt vörunúmer en það sem er tilgreint í lyfjaskrám.

Vörunúmer 93 76 63 – Fontex, dreifitafla  20 mg, 100 stk. kemur í stað elda vörunúmers     43 48 52.

Til baka Senda grein