Fréttir

Ný lyfjabúð – Apótek Suðurnesja

Ný lyfjabúð opnar að Hringbraut 99 í Reykjanesbæ

30.11.2012

Apótek Suðurnesja er ný lyfjabúð sem hefur starfsemi sína 30. nóvember. Lyfsöluleyfishafi er Tanja Veselinovic lyfjafræðingur og rekstrarleyfishafi er Lyfjaval ehf.
Til baka Senda grein