Fréttir

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs, settur forstjóri Lyfjastofnunar

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, hefur verið settur forstjóri Lyfjastofnunar frá 1. október 2012 til maí loka 2013

29.11.2012

Helga Þórisdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar, hefur verið settur forstjóri Lyfjastofnunar frá 1. október 2012 til maí loka 2013, í námsleyfi skipaðs forstjóra.
 
Helga er lögfræðingur að mennt og hefur starfað hjá Lyfjastofnun frá ársbyrjun 2008.
Til baka Senda grein