Lyfjastofnun Evrópu, EMA, leggur til áætlun vegna lyfjaskorts hjá framleiðendum
Nýleg dæmi eru um lyfjaskort í Evrópsambandinu sem rekja má til vandkvæða sem koma upp hjá lyfjaframleiðendum.
Á undanförnum árum hafa komið upp heilbrigðisvandamál sem rekja má til skorts af þessum toga og dreginn hefur verið lærdómur af því. Þó svo skorturinn hafi fyrst og fremst náð til lyfja fyrir menn má yfirfæra fengna reyslu á hugsanlegan skort á dýralyfjum.
Lyfjastofnun Evrópu gegnir mikilvægu hlutverki í samhæfingu og samstarfi sem lýtur að góðum starfsháttum í lyfjaframleiðslu (GMP).
EMA leggur til 10 þrepa skammtímaáætlun til að draga úr áhrifum lyfjaskorts á sjúklinga.
Sjá frétt EMA