Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - ATC-flokkunarkerfi

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn.

21.1.2013

Lyfjastofnun vekur athygli á breytingum á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn sem tóku gildi 1. janúar sl. samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO).

ATC-flokkunarkerfi (manna) á heimasíðu Lyfjastofnunar hefur verið uppfært í samræmi við ofangreindar breytingar.

Markaðsleyfishafar skulu sækja um breytingu á SmPC þar sem það á við í samræmi við reglur þar að lútandi.

Til baka Senda grein