Fréttir

Litíumsítrat Actavis töflur af markaði

Actavis hættir framleiðslu Litíumsítrat Actavis

21.2.2013

Actavis hefur tilkynnt Lyfjastofnun að framleiðslu á Litíumsítrat Actavis töflum verði hætt og lyfið afskráð.
 
Litarex forðatöflur verða áfram fáanlegar.
 
Nauðsynlegt er að fylgjast með þéttni litíums þegar að sjúklingur er settur á annað lyf sem inniheldur litíum.
 
Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?
Til baka Senda grein