Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Adalat Oros

Breytt norrænt vörunúmer - Adalat Oros - forðatafla 30 mg 98 stk

8.3.2013

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu Adalat Oros forðatafla 30 mg 98 stk. vörunúmer 059803 í stað 117796 þar til nýtt númer birtist í lyfjaskrám 1. apríl nk. en þá verður nýtt vörunúmer í lyfjaskrám.
Til baka Senda grein