Fréttir

Til lækna - Tilkynning um aukaverkun/vanverkun ekki lengur forsenda lyfjaskírteinis

Sjúkratryggingar Íslands hafa uppfært vinnureglu fyrir útgáfu lyfjaskírteinis

8.3.2013

Samkvæmt nýrri vinnureglu Sjúkratrygginga Íslands fyrir útgáfu lyfjaskírteinis þurfa læknar ekki lengur að tilkynna aukaverkanir sem ekki eru alvarlegar eða vanverkun lyfja til Lyfjastofnunar áður en sótt er um lyfjaskírteini.
 

Sjá nánar á vef Sjúkratrygginga Íslands

Lyfjastofnun ítrekar mikilvægi þess að aukaverkanir og tilvik um verkunarleysi verði áfram tilkynnt til stofnunarinnar (sjá skilgreiningu).

Tilkynna aukaverkun

Til baka Senda grein