Fréttir

Leiðbeiningar um góða starfshætti í lyfjadreifingu (GDP)

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt uppfærðar GDP leiðbeiningar (Good Distribution Practice)

12.3.2013

Í tilkynningu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins frá 8. mars 2013 er m.a. fjallað um helstu breytingar sem gerðar hafa verið á leiðbeiningunum.
 

Leiðbeiningarnar byggja á grein 84 í tilskipun Evrópusambandsins 2001/83/EC um lyf fyrir menn. Leiðbeiningarnar taka gildi 6 mánuðum eftir birtingu þeirra.

Sjá tilkynningu framkvæmdastjórnar.

Uppfærðar viðmiðunarregur GDP

Til baka Senda grein