Fréttir

Málþing um lyfjaframboð á Íslandi

Fáum við lyfin sem við þörfnumst?

11.4.2013

Lyfjafræðingafélag Íslands stendur fyrir málþingi í samstarfi við Lyfjastofnun.

Málþingið verður haldið á Hótel Nordica 16. apríl kl 8:30 - 11:30. Skráning og morgunverður frá kl 8:00. Þátttaka er ókeypis og öllum opin.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á lfi@lfi.is

Dagskráin hefst kl 8:30

 

Til baka Senda grein