Fræðslu- og kynningarfundur Lyfjastofnunar með starfsfólki lyfjafyrirtækja
Fræðslu- og kynningarfundur Lyfjastofnunar með starfsfólki lyfjafyrirtækja verður 22. apríl nk. kl 14 til 16 í húsnæði Lyfjastofnunar að Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík
Dagskrá fundarins:
1. Inngangur forstjóra Lyfjastofnunar
2. Kynning á helstu málum skráningarsviðs
3. Ný tilskipun Evrópusambandsins um lyfjafalsanir
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á lyfjastofnun@lyfjastofnun.is eða í síma 520 2100