Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Alkeran

Breytt norrænt vörunúmer: Alkeran tafla 2 mg

29.4.2013

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu á Alkeran töflum 2 mg 25 stk. vörunúmer 125125  í stað eldra vörunúmers 198580 þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. júní nk. Frá þeim degi verður nýja  vörunúmerið í lyfjaskrám.
Til baka Senda grein