Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Amoxin

Ný pakkningastærð: Amoxin mixtúrukyrni, dreifa 100 mg/ml 40 ml flaska

3.5.2013

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu Amoxin mixtúrukyrnis, dreifu 100 mg/ml 40 ml flösku  vörunúmer 166496. þar til upplýsingar um lyfið birtast í lyfjaskrám 1. júní nk.

Heimildin gildir til 1. júní 2013 en þá verður lyf í lyfjaskrám.

Umboðsmaður hefur upplýst Lyfjastofnun um að ofangreind pakkning sé tilbúin til dreifingar frá og með 3. maí 2013.

Til baka Senda grein