Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Inegy

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu á Inegy töflum með breyttum norrænum vörunúmerum.

19.6.2013

Heimildin gildir til 1. júlí 2013 fyrir neðangreindar pakkningar:
  • 181980 Inegy tölur 10+20 mg 28 stk kemur í stað 022135

 

  • 427186 Inegy tölur 10+80 mg 28 stk kemur í stað 022174

Frá og með 1. júlí 2013 verða ofangreind ný norræn vörunúmer í lyfjaskrám.

Umboðsmaður hefur upplýst Lyfjastofnun um að ofangreindar pakkningar séu tilbúnar til dreifingar frá og með 21. júní 2013.

Til baka Senda grein