Fréttir

PRAC mælir því að takmarka notkun kódeín lyfja hjá börnum

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hefur yfirfarið gögn um aukaverkanir lyfja, sem innihalda kódeín meðal barna.

18.6.2013

Í fréttatilkynningu Lyfjastofnunar Evrópu, 14. 6. sl. segir að sérfræðinefnd stofnunarinnar um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hafi komist að þeirri niðurstöðu að takmarka skuli notkun lyfja sem innihalda kódeín meðal barna vegna alvarlegra aukaverkana.

Sjá fréttatilkynningu EMA

Til baka Senda grein