Fréttir

Lyfjastofnun sýknuð af kröfum dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á ógildingarkröfu dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar og staðfestir úrskurð heilbrigðisráðherra um ákvörðun Lyfjastofnunar að leyfa ekki innflutning heimilisins á lyfjum frá Noregi.

11.6.2013

Í dómi héraðsdóms segir, að líta verði svo á að innflutningur Grundar á umræddum lyfjum hafi ekki verið heimill samkvæmt úrskurðinum þar sem skilyrði um markaðsleyfi samkvæmt lyfjalögum hafi ekki verið talin fyrir hendi.
 

Ítarleg umfjöllun um málið er á mbl.is í dag (11.6.2013).

Til baka Senda grein