Fréttir

Nýr listi yfir afskráningar

Nýtt birtingarform lista yfir lyf sem tekin hafa verið úr Lyfjaupplýsingum/ Sérlyfjaskrá eða markaðsleyfi hefur verið fellt niður.

11.9.2013

Á listanum eru lyf þar sem markaðsleyfið hefur verið fellt niður og einnig þær pakkningar sem hafa verið teknar úr úr Lyfjaupplýsingum/Sérlyfjaskrá á árinu 2013. Listinn verður uppfærður mánaðarlega.

Sjá lista

Til baka Senda grein