Fréttir

Til Lyfjabúða - Breyting á reglugerð nr. 91/2001

Vakin er athygli á breytingu á reglugerð nr. 91/2001 um afgreiðslu lyfseðla, áritun og afhendingu lyfja sem tók gildi 18. september 2013.

10.10.2013

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 91/2001 um afgreiðslu lyfseðla, áritun og afhendingu lyfja.
Til baka Senda grein