Fréttir

DIA í Evrópu með fræðsludag um CESP í samvinnu við írsku lyfjastofnunina

DIA (Drug Information Association) í Evrópu verður með fræðsludag um miðlægt dreifikerfi fyrir markaðsleyfisumsóknir, CESP (Common European Submission Portal).

16.10.2013

Fræðsludagurinn um gáttina  (CESP) verður haldinn í samvinnu við írsku lyfjastofnunina í Dublin 20. nóvember 2013 á DoubleTree, Hilton hótelinu (áður The Burlington Hotel).

Nánari upplýsingar

Til baka Senda grein