Fréttir

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur gefið út skýrslu um sölu á sýklalyfjum dýra

Í frétt Lyfjastofnunar Evrópu 15. október 2013 er sagt frá nýútkominni skýrslu um sölu á sýklalyfjum dýra í 25 löndum árið 2011.

16.10.2013

Skýrslan er samantekt á heildarsölu sýklalyfja dýra í 25 löndum Evrópska efnahagssvæðisins og nær til u.þ.b 95% af dýraafurðum sem framleidd voru í aðildarlöndunum.

Frétt EMA

 Skýrslan

Til baka Senda grein