Fréttir

Lyfjaborg skiptir um eiganda og nafn

Lyfjaborg verður Borgar Apótek

6.11.2013

Frá og með 6. nóvember fær Lyfjaborg nýtt nafn, Borgar Apótek. Nýr eigandi og lyfsöluleyfishafi er Einar Birgir Haraldsson lyfjafræðingur.
Til baka Senda grein