Fréttir

Umsóknir um klínískar lyfjarannsóknir á árinu 2013 þurfa að berast ekki síðar en 17. desember

Síðasti dagur til að senda inn umsókn um klíníska lyfjarannsókn á árinu 2013 er 17. desember

22.11.2013

Berist umsóknir eftir 17. desember 2013 verður móttaka þeirra ekki staðfest (dagur 0) fyrr en eftir 2. janúar 2014. Lyfjastofnun hvetur umsækjendur til að miða áætlanir sínar vegna umsókna um leyfi fyrir klínískar rannsóknir við þessar dagsetningar.
Til baka Senda grein