Fréttir

Uppfært eyðublað - umsókn um birtingu upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá

Nýjum dálkum hefur verið bætt við eyðublaðið "Umsókn um birtingu upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá".

4.12.2013

Eyðublað sem nota á þegar sótt er um birtingu upplýsinga í sérlyfjaskrá og lyfjaverðskrá hefur verið uppfært. Bætt hefur verið inn dálki þar sem tilgreina skal markaðsleyfisnúmer pakkninga miðlægt skráðra lyfja. Einnig hefur verið bætt inn dálki þar sem tilgreina skal hvaða lyfjaheildsala muni dreifa lyfinu.

Til baka Senda grein