Fréttir

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, stefnir að því að gögn í klínískum lyfjarannsóknum verði birt og gerð aðgengileg

Lyfjastofnun Evrópu hefur yfirfarið athugasemdir sem komið hafa fram um væntanlegt stefnuskjal um birtingu og aðgengi að gögnum klínískra lyfjarannsókna.

17.12.2013

Á stjórnarfundi stofnunarinnar 12. desember sl. var ákveðið, í samstarfi við hagsmunaaðila, að halda áfram vinnu við lokagerð stefnuskjalsins en framkvæmd stefnunnar verður til umfjöllunar á fundi stjórnar í mars 2014.
 

Sjá nánar frétt EMA

Til baka Senda grein