Fréttir

Ný lyfjabúð – Lyfsalinn í Glæsibæ

Ný lyfjabúð verður opnuð í Glæsibæ, Álfheimum 74 í Reykjavík

7.1.2014

Þriðjudaginn 7. janúar, 2014 verður opnuð ný lyfjabúð, Lyfsalinn, í Glæsibæ, Álfheimum 74. Lyfsöluleyfishafi er Svavar Jóhannesson og rekstrarleyfishafi er Lyfsalinn ehf.
Til baka Senda grein