Fréttir

Tímabundin undanþága fyrir Elocon

Elocon 0,1%, krem og smyrsli – breytt norræn vörunúmer

14.1.2014

Til að koma í veg fyrir skort, hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtaldra pakkninga með breyttu norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. febrúar nk.

Vnr 46 38 61 – Elocon smyrsli – 100 g – (eldra Vnr 11 64 18)

Vnr 37 85 35 – Elocon krem– 100 g – (eldra Vnr 11 63 27)

Heimildin gildir út janúar 2014. Frá og með 1. febrúar 2014 verða ofangreind norræn vörunúmer í lyfjaskrám.

Til baka Senda grein