Fréttir

Uppfærðar leiðbeiningar um umsókn um niðurfellingu markaðsleyfis lyfs (afskráningu) eða brottfall úr lyfjaskrám

Breyting á forsendum markaðsleyfis.

3.3.2014

Leiðbeiningar um umsókn um niðurfellingu markaðsleyfis lyfs (afskráningu) eða brottfall úr lyfjaskrám (Sérlyfjaskrá og Lyfjaverðskrá) hafa verið uppfærðar. Þegar sótt er um niðurfellingu markaðsleyfis styrkleika eða lyfjaforms, án þess að allt markaðsleyfi lyfsins falli niður skal það gert með umsókn um breytingu á forsendum markaðsleyfis lyfsins.
 
Til baka Senda grein