Fréttir

Nýr vefur Lyfjastofnunar opnaður í dag

Í dag 13. mars opnaði Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu nýjan vef Lyfjastofnunar.

13.3.2014

Með nýrri útgáfu vefsins er leitast við að einfalda alla uppsetningu efnis og auðvelda notkun hans. Ýmsar nýjungar er nú að finna á vefnum svo sem flokkun frétta, Twitter (tíst) smáskilaboð og breytta uppsetning á lista yfir lyf með skilyrði eða takmarkanir um öryggi og verkun við notkun lyfja. Myndin er tekin af Rannveigu Gunnarsdóttur forstjóra og Sveini Magnússyni við þetta tækifæri.

 

Til baka Senda grein