Fréttir

Kaletra af markaði

Kaletra filmuhúðaðar töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí 2014.

16.4.2014

Kaletra filmuhúðaðar töflur (lopinavir 200 mg/ritonavir 50 mg) verða felldar úr lyfjaskrám 1. maí n.k. samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.
 
Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?
Til baka Senda grein