Fréttir

Falsað krabbameinslyf hefur ekki verið í dreifingu á Íslandi

Fundist hefur falsað krabbameinslyf, Herceptin® frá lyfjaframleiðandanum Roche í Englandi, Þýskalandi og Finnlandi.

16.4.2014

Herceptin® er sjúkrahúslyf sem aðallega er notað við brjóstakrabbameini.
Sjá fréttatilkynningu Lyfjastofnunar Evrópu.
Til baka Senda grein