Fréttir

Tölulegar upplýsingar um lyfjasölu á Íslandi 2009-2013

Lyfjastofnun hefur birt upplýsingar um heildsölu lyfja á árunum 2009-2013.

22.4.2014

Gögnin eru birt í Excel skjali með leitarmöguleikum með sama sniði og á síðasta ári þar sem hægt er að leita eftir vörunúmerum, ATC flokkum eða heiti lyfs og sjá DDD og fjölda pakkninga sem seld hafa verið síðustu 5 ár.

Við útreikninga á DDD á hverja þúsund íbúa á dag er stuðst við miðársmannfjölda hvers árs.

Gögnin ná aðeins til lyfja sem að eru með markaðsleyfi og eru á markaði hér á landi.

Notkun gagna er leyfð ef heimildar er getið en túlkun gagna er á ábyrgð notanda.
Til baka Senda grein