Fréttir

Stolin og fölsuð lyf hafa ekki verið í dreifingu á Íslandi

2.5.2014

Við rannsókn á þjófnaði og fölsun á krabbameinslyfinu Herceptin, hafa fundist tvö önnur lyf sem voru hluti af þessu þjófnaðarmáli, Alimta og Remicade. Engin af þeim lyfjalotum sem um ræðir hafa verið í sölu eða dreifingu á Íslandi.
 

Sjá uppfærða fréttatilkynningu Lyfjastofnunar Evrópu.

Til baka Senda grein